VICTORIA BECKHAM

Vöruflokkur
Gleraugu
Það er sama hvað VB sendir frá sér hún fær alla þá athygli sem hægt er að hugsa sér í heimi viðskipta og tísku. Hún hóf fyrir alvöru að markaðssetja tískufatnað árið 2007 og þá strax voru gleraugun áberandi í hennar vörulínu.
.
Umgjarðirnar fást í Smáralind og KefAirport. Hér til hliðar má sjá brot af því sem VB hefur upp á að bjóða.