RANDOLPH

Vöruflokkur
Sólgleraugu
Randolph er lítið sólgleraugnafyrirtæki í Bandaríkjunum sem hefur getið sér gott orð fyrir framleiðslu sína á sólgleraugum fyrir bandaríska herinn. Aviator sólgleraugun frá Randolph eru mjög eftirsótt því lengi vel voru þau aðeins framleidd fyrir herinn og var hluti af einkennisbúningi flughersins.

.

Sérstaða Randolph eru beinir armar gleraugnanna sem gera það að verkum að þeir þrýsta ekki á höfuðbeinin er notandinn er með þau ásamt heyrnartólum.