CARTIER

Vöruflokkur
Sólgleraugu
Hið þekkta skartgripamerki Cartier er með stórglæsilega endurkomu 2018 inn á gleraugnamarkaðinn. Merkið býður upp á glæsilegar, tímalausar og frumlegar umgjarðir fyrir karla og konur. Umgjarðirnar eru úr titaníum, hvítagulli, gulli eða rósagulli.

.

Frá árinu 1914 hefur hlébarðinn verið auðkenni Cartier. Hlébarðinn er til staðar og er áberandi í nýrri hönnun á umgjörðum Cartier. Skrúfan, sem að þekkt er frá armbandsúrum og armböndum Cartier auðkennir Santos herralínuna frá Cartier.

.

Cartier sólgleraugun fást í Smáralind og KefAirport. Hér til hliðar má sjá brot af nýjustu línunni.