Vefverslun

Burberry 4278

42.400 kr.

Frá stofnun merkisins í Englandi árið 1856 hefur Burberry verið samheiti yfir gæði og glæsileika. Burberry hefur orðið leiðandi lúxusmerki og alþjóðlegt fyrirtæki. Hið klassíska köflótta, kremaða Burberry munstur má sjá víða í smáatriðunum á umgjörðunum. Í nýjustu línunni skreytir nýja Thomas Burberry logo-ið þeirra umgjarðirnar.
Flokkar: ,