Oakley er í dag þekktasta sport- sólgleraugnamerki í heimi. Stofnað í Californíu 1975 af Jim Jannard. Oakley er lífstílsmerki sem spannar allt sviðið þegar kemur að útivist. Oakley á yfir 600 einkaleyfi á sinni framleiðslu. Því má segja að sérstaða þess á svið sólgleraugna, sport-sólgleraugna og skíða goggla sé einstök. Enda á Oakley sér fáa keppinauta.
Litur |
Grænir armar með grænni spegla linsu, Marglitaðir armar með svartri spegla linsu, Neon bleikir armar með appelsínugulri linsu
|